Nýbyggingakosning Arkitektúruppreisnarinnar á Íslandi 2021

Nýbyggingakosning Arkitektúruppreisnarinnar 2021 er nú í fullum gangi og er nú seinni hluti kosninganna hafinn. Nú er hægt að velja fleiri en einn valmöguleika og bæta við tilnefningum. Í fyrri hlutanum vorum við bara að kjósa um þær tilnefningar sem sendar voru inn til okkar af ykkur, en nú geta fleiri bæst í hópinn. Kosið er í tveimur flokkum. Þeir flokkar eru fallegasta og ljótasta nýbygging Íslands árið 2021. Í þessum pósti eru þær tilnefningar sem sendar voru til okkar áður en kosningar hófust, en nú verður einnig hægt að bæta við fleiri tilnefningum í kosninguna á Facebook. Við munum síðan telja saman atkvæðin og lokaniðurstöður verða kynntar þann 29. nóvember.

Tilnefningar fyrir fallegustu nýbyggingu Íslands árið 2021:

Austurgata 36 í Hafnarfirði

 

Bláa húsið við Brúarstræti á Selfossi

 

Brúarstræti 1 á Selfossi

 

Edinborg við Brúarstræti á Selfossi

 

Flygenringshúsið við Brúarstræti á Selfossi

 

Friðriksgáfa á Selfossi

 

Gróska í Vatnsmýrinni í Reykjavík

 

Gula húsið við Brúarstræti á Selfossi

 

Hafnarbraut 14 í Kópavogi

 

Höfn við Brúarstræti á Selfossi

 

Hvíta og bláa húsið í miðbæ Selfoss

 

Ingólfur við brúarstræti á Selfossi

 

Mjólkurbú Flóamanna við Eyraveg 1 á Selfossi

 

Ný viðbygging Gamla Garðs í Reykjavík

 

Rauða húsið við Brúarstræti á Selfossi

 

Reykjavíkurapótek við Brúarstræti á Selfossi

 

Sigtún við Austurveg á Selfossi

 

Skólavörðustígur 36 í Reykjavík

 

Starhagi 3 í Reykjavík

 

 

Tilnefningar fyrir ljótustu nýbyggingu Íslands árið 2021:

Álalind 18-20 í Kópavogi

 

Austurhöfn í Reykjavík

 

Hafnarhúsið í Borgarfirði eystra

 

Hallgerðargata 5-9 (Stuðlaborg) í Reykjavík

 

Hótel Curio við Kirkjustræti í Reykjavík

 

Hús Vigdísar við Brynjólfsgötu 1 Reykjavík

 

Marriott hótel Reykjavík Edition

 

Nýlendugata 34 í Reykjavík

 

Nýtt siglingahús Nökkva við Drottningabraut á Akureyri

 

Pósthússtræti 5 í Reykjanesbæ

 

Sæmundargata 21 í Reykjavík

 

Suðurlandsbraut 72 í Reykjavík

 

Sunnusmári 25 í Kópavogi

Please follow and like us:
Twitter
Visit Us
Follow Me
Instagram
YouTube
YouTube
RSS
EMAIL
LINKEDIN

Lämna ett svar

E-postadressen publiceras inte. Obligatoriska fält är märkta *

Denna webbplats använder Akismet för att minska skräppost. Lär dig hur din kommentardata bearbetas.